ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
lítill l info
 
framburður
 bending
 1
 
 (ekki stór)
 lítil
 lítil börn
 
 lítil børn
 lítill bátur
 
 lítil bátur
 lítið hús
 
 lítið hús
 bók í litlu broti
 
 bók í lítlum broti
 2
 
 (ekki mikill)
 lítil
 hún rekur lítið fyrirtæki
 
 hon rekur eina lítla fyritøku
 þau eiga litla peninga
 
 tey eiga lítið av peningi
 við erum lítil þjóð
 
 vit eru ein lítil tjóð
 3
 
 (með takmarkað gildi)
 lítil
 hann hefur litla ánægju af lestri
 
 hann hevur lítla gleði av at lesa
 fundurinn hafði lítið gildi fyrir félagið
 
 fundurin hevði lítlan týdning fyri felagið
 nýja kaffivélin kemur að litlum notum
 
 nýggja kaffimaskinan verður lítið brúkt
 4
 
  
 vera lítill í sér
 
 vera lítið um seg
 vera lítill <kennari>
 
 vera vánaligur <lærari>
 5
 
 (dálítill)
 lítil
 hún beið litla stund í símanum
 
 hon bíðaði eina lítla løtu í telefonini
 litlu síðar hætti að rigna
 
 lítla løtu seinni sleit í
 lítið, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík