ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
nærri hj
 
framburður
 stýring: hvørjumfall
 1
 
 (nálægt e-u)
 nær við
 nokkrir krakkar stóðu þarna nærri og urðu vitni að árekstrinum
 
 nøkur børn, sum stóðu nærindis, vórðu vitni til samanstoytin
 ég vil helst búa nærri miðborginni
 
 eg vil helst búgva nær við miðbýin
 það er óþægilegt að sitja of nærri leiksviðinu
 
 tað er ikki gott at sita ov nær leikpallinum
 2
 
 (um nálægð í tíma)
 umleið á
 við ætlum aftur heim nærri páskum
 
 vit ætla okkum heimaftur umleið á páskum
 3
 
 (nánast alveg)
 næstan
 hálvavegna
 ég var nærri sofnaður þegar þú hringdir
 
 eg var hálvavegna sovnaður, tá tú ringdi
 nærri því
 
 næstan
 nærum
 ég er nærri því viss um að hann hefur sagt ósatt
 
 eg eri nærum vísur í, at hann hevur sagt ósatt
 fyrirtækið varð nærri því gjaldþrota
 
 fyritøkan fór næstan á heysin
 nær, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík